Teikningaprentari án stands - Epson SureColor SC-T5100N
Teikningaprentari fyrir atvinnumenn, sem prentar hratt og örugglega upp í 91,5cm / 36" breiðar teikningar.
·
Mikill
prenthraði. Prentar A1 reikningar á 31sek.
·
Stór
snertiskjár.
·
Einföld
og falleg hönnun. Hvítur, aðeins 46kg og passar inn á flesta
staði.
·
Vatnsvarið
blek, sem rennur ekki. SC-T5100N notar „UltraChrome XD2 pigment „ blek , sem sterkt og endingargott , vatnsþolið
blek sem rennur ekki til. Auk þess er svarti liturinn sérstaklega djúpur, sem
skilar sér í þéttari línum, og hentar
því vel í tækniteikningar.
·
Umhverfisvænn.
Notar 50ml UltraChrome XD2 blek, sem stenst innihaldskröfur „Nordic Swan“. Þráðlausa prentun. Hægt er að prenta
beint af símanum eða spjaldtölvu. Auk þess er hægt er að skanna og prenta beint
út (scan-to-print), án þess að nota tölvu.
·
Einfaldur
í notkun. Þægilegt að skipta um pappír þar sem prentarinn er bæði
með arkarmatara og rúllustatíf. Hann prentar allt að A0, eða 91,5cm / 36“.
·
Nákvæmur
og áreiðanlegur prentari, sem skilar frábærum tækniteikningum.
Í Epson SC-T5100N teikningaprentara er lögð áhersla á sveigjanleika, áreiðanleika, smáatriði og afkastshraða. Hvort sem þú ert að prenta CAD, arkiteka- eða verkfræðiteikningu, eða GIS. Þessi prentari skilar frammúrskarandi prentun í hvert skiptið. Hannaður fyrir þá sem þurfa“professional“ tæknilegan prentara með lágmarks tilkostnaði. Þetta er borðútgáfa af prentaranum og því enginn standur með.
Rekstarvörur:
Teikningaprentari án stands - Epson SureColor SC-T5100 N
- Vörumerki: Epson
- Vörunúmer: C11CF12302A0
- Lagerstaða: Sérpöntun
Merki: Epson, teikningaprentari