• Virtuoso SG800

Virtuoso SG800 A3+ sublimation prentari.

Sawgrass Virtuoso kerfið er fyrsta og eina kerfið seinnar tegundar. Fullkomið desktop kerfi sem hannað er sérstaklega fyrir sublimation.

Virtuoso SG800 prentar á sama hraða og SG800, nema á stærri blöð. Sjálfvirkt innbyggt hreynsikerfi tryggir bestu vikni og lágmarks orku og bleknotkun.

Prentarinn er með allt að 1200 x 1200 dpi upplausn og skilar djúpum og réttu litum.

4 lita prentari.

Arkarprentari fyrir A3+.

Virtuoso SG800

  • Brand: Sawgrass
  • Product Code: PRNT98V800E
  • Availability: Special Order