• Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T7200-PS

Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T7200-PS 

Epson Surecolor SC-T7200 PS er mjög afkastamikill 111,8cm / 44" prentari sem sameinar árangur, gæði og sparar þér tíma og peninga.

 

·         Mikill prenthraði. Prentar A1 reikningar á 28 sek.

·         Adobe Postscript®:  Prentþjónn, innibyggður harður diskur, sem eykur afköst. Prentþjónninn geymir prentanir (hægt að endurprenta frá prentaranum).

·         Hagkvæmur í rekstri. Notar 110ml / 350ml/ 700ml blekhylki. Tekur allt að 150m langar pappírsrúllur.

·         Vatnsvarið blek, sem rennur ekki.   SC-T7200 notar  „UltraChrome XD pigment „ blek , sem er sterkt og endingargott , vatnsþolið blek sem rennur ekki til. 5 lita teikningaprentari sem skilar frábærum tækniteikningum. Photo black til viðbótar við matt black blek, færir þennan prentara í átt að ljósmyndaprenturum og hentar hann því frábærlega í t.d. kortateikningar og plaggöt og  POS kynningarefni fyrir verslanir og þjónustu.

·         Varanlegur prenthaus. Aldrei þarf að skipta um prenthaus.

·         Einfaldur í notkun Þægilegt að skipta um pappír. Auk þess að prenta á rúllur, prentar hann á arkir og harðspjöld. Hann prentar allt að A0, eða 111,8cm / 44“.

·         Sker og staflar sjálfur.

·         Nákvæmur og áreiðanlegur prentari, Í Epson SC-T7200 teikningaprentara er lögð áhersla á sveigjanleika, áreiðanleika, smáatriði og afkastshraða. Hvort sem þú ert að prenta CAD, arkitekta- eða verkfræði tæknigreiningu, eða GIS. Þessi prentari skilar frammúrskarandi prentun í hvert skiptið og getur prentað alveg út i kant Hannað fyrir þá sem þurfa tæknilegan prentara fyrir framleiðsluumhverfi, með lágmarks tilkostnaði.

·         Mögulegar viðbætur: 36“ skanni.

 

Epson SC-T7200 teikningaprentari hámarkar árangur í flókinni grafíkútprentun, CAD og GIS í framleiðslu umhverfi. Með öflugri myndvinnslu og mikilum prenthraða, mætir SureColor SC-T7200  þörfum markaðsins um hámarks framleiðni og sveigjanleika. Með Epson PrecisionCore TFP varanlegum prentarhaus, ásamt UltraChrome XD blek, næst hámarks árangur og fjölhæfur stuðningur við margskonar áprentunarefni. 

 

Bækingur hér

Frekari upplýsingar hér

Rekstarvörur:

  •  

Teikningaprentari - Epson SureColor SC-T7200-PS

  • Vörumerki: Epson
  • Vörunúmer: C11CD68301EB
  • Lagerstaða: Sérpöntun

Merki: Epson, teikningaprentari